Ísrael er ekki í Evrópu
25.1.2024 | 12:13
Afhverju er land sem er í Asíu í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva? Það þarf annaðhvort að breyta nafninu á þessu viðundri eða hleypa öðrum að einsog Marokkóbúum, Palestínumönnum eða Kínverjum.
Ísrael í 5. sæti í veðbönkum en Ísland ekki langt undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)