Skammarleg Íslenska þarna

Afhverju eru útlendingar að líma svona óhroð upp á Íslandi.

Réttara væri að skrifa "Kynblöndun útrýmir hvítum"

Hef aldrei heyrt orðið "Kynblendun" áður.

Kynblöndun breytir reyndar kynstofninum í afkvæminu ef út í það er farið en ef farið er dýpra í það þá væri kannski hægt að segja að hvíti kynstofninn "hyrfi" fyrr ef alsherjar blöndun ætti sér stað því að svartir eru svo mikið fleiri en hvítir á heimsvísu. Hvort það gerist nokkurntíman er ekki gott að segja en mikil blöndun mun líklega eiga sér á komandi árhundruðum. Loftslag mun þó líklega ennþá stjórna að einhverju leiti hvar litarhættir þrífast eftir breiddargráðum svo að það verða líklega alltaf einhver svæði sem haldast óbreytt.  Ég get ekki séð fyrir mér að Afríkubúar sunnan Sahara myndu þrífast vel á Svalbarða nema að hafa góðar byrgðir af D3.

Varðandi fólksfjölgun þá er Afríka í dag að taka frammúr bæði Kína og Indlandi og á ofsahraða.

Skjámynd frá 2023-09-30 12-30-05

Á þessari töflu sem nær yfir tímabilið 1950-2021 sést að landið þar sem flestir hvítir búa, Bandaríkin(60% hvítir) Rússland(82% hvítir) og Bretland(75% hvítir) eru bara smápeð miðað við mannfjölda risana Kínverja, Indverja og Svertingja.

Ísland er vart mælanlegt en er þarna neðst á töflunni.

Það er ágætt að skoða þetta þannig að ef risarnir þrír eru teknir saman þá eru þeir 3 sinnum hærri en taflan sýnir.

Gögnin eru fengin af Our World In Data.


mbl.is Skelfileg skilaboð á útidyrahurðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um veiðar á viltum dýrum

Það er ljóst að vitleysan er komin á það hátt stig hjá sumum embættismönnum þjóðarinnar að Hvalur hf sem stundar veiðar á viltum dýrum gæti þurft að breyta veiðiaðferðum sýnum.

Ég veit ekki til að MAST hafi gert neinar álikar athugasemdir við dráp á öðrum viltum dýrum á íslandi sem oft er ekki hægt að aflífa samstundis, skiljanlega og öll frávik á því eru vegna mistaka en ekki viljandi gerð. Vegna þess er það sérstakt að MAST skuli fara fram á þetta því að Hvalur hf hefur ekki yfirlýsta stefnu um að draga dauðastríð hvala á langinn, þvert á móti. 

Er MAST kannski með einhvern lista yfir ásættanleg dauðatímanörk fyrir vilt dýr á Íslandi? Ég ímynda mér að listinn sé einhvernveginn svona:

Þorskur = 6 sekúndur

Lax = 8 sekúndur

Rjúpa = 11 sekúndur 

Gæs = 17 sekúndur

Hreindýr = 1 mínúta og 30 sekúndur

Hvalur = Undir 30 mínútum

 

Hér eru svo nokkrar tillögur um veiðaðferðir sem MAST getur þvingað á Hval hf:

1. Í staðin fyrir skutul verður sett stór snara framan á stefnið sem verður síðan brugðið á sporðin rétt áður en hvalurinn stingur sér í djúpið.  Þá er hægt að draga hvalinn að skipshliðinni og aflífa hann samstundis af vottuðum slátrara MAST.

2. Nota hringnót og fanga hvalinn sem síðan er fengin að skipshliðinni þar sem hann er aflífaður af vottuðum slátrara MAST.

3. Nota skutul en í staðin fyrir reipi þá verður notaður rafmagnskapall með 10000 voltum. Ef það má drepa menn mannúðlega með rafmagni(USA) þá hljóta dýraverndunarsamtök og MAST að leyfa mannúðlegt rafmagn á villtan hval uppá á Íslandi.

4. Nota litinn eiturskutul sem drepur hvalinn sársaukalaust.

5. Smala hvölunum inní hvalfjörð þar sem þeir eru látnir stranda í þar til gerðu sláturhúsi og þar er síðan hægt að drepa þá mannúðlega einsog Færeyingar gera.

6. Auglýsa veiðiferð sem hvalaskoðunarferð. Þá komast þeir svo nálægt að hægur leikur verður að hitta þá á réttan stað og aflífa samstundis.

 


mbl.is MAST stöðvar veiðar um borð í Hval 8
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband