Hlekkur á upprunalegu fréttina
27.2.2012 | 03:13
Hvergi talađ um hótun um tortímingu Ísraels, ađeins ađ "Ísraelska ríkistjórnin sé á barmi upplausnar og muni vissulega leysast upp ef ráđist verđur á Íranska lýđveldiđ."
Hlekkur á upprunalega frétt á PressTV : http://www.presstv.ir/detail/228296.html
Greining á annarri frétt sem fór einsog eldur um sinu á sýnum tíma og er enn notuđ.
Svona kom ţetta í fréttum : "Israel wiped off the map" eđa "Ísrael ţurrkađ útaf kortinu"
Í raun var ţađ "the regime occupying Jerusalem must vanish from the page of time"eđa "Stjórnin sem er viđ völd í Jerusalem ţarf ađ hverfa í tímans rás"
Hlekkur: http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2006/jun/14/post155
![]() |
Íran hótar tortímingu Ísraels |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.