Baywatch?
15.6.2022 | 05:24
Strandvörðu í Reynisfjöru þarf að vera í viðbragðsstöðu á öllum stundum á sérgerðum útsýnisturn sem sér vel til allra átta. Ekki kannski léttklæddur á sundskýlunni heldur klæddur í þunnan flotbúning og með öll tól til reiðu sem nýtast til bjargar fólki sem lendir í klónum á Ægi. Turnin þarf að vera með súlu niður úr honum svona einsog slökkvistöðvar hafa svo að strandvörðurinn geti rennt sér niður þegar hann verður vitni af manneskju í vanda og komið henni til hjálpar eins fljótt og auðið er.
Hann þarf einnig að vera líkamlega sterkur og hafa getu og þor til að fara í brimið til hjálpar jafnvel þó að veður sé slæmt og sjógangur mikill.
David Haselhoff, where art thou!
Það er oft viðbjóður sem maður fær yfir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.